Af hverju er svona lítill munur á diesel og 95okt bensíni?

Voru ekki nýlega lagđar álögur á bensín, skatt sem hćkkađi bensínlítran um 10-12kr?
Ef ég man rétt ţá var sá skattur ekki lagđur á dieselolíu.

Hvernig stendur ţá á ţví ađ ţađ sé ekki nema ca 2 kr. munur á bensíninu og dieselolíunni???

Vonandi ţekkir einhver ţetta mál betur en ég?


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband